Who Sang Vökuró? Björk

Björk Medúlla cover art
Release information
Release Date: 2004-8-25
Genre: Electronic Pop
Style: Abstract/Downtempo/Experimental/Minimal
length: 3:15
performer: The Icelandic Choir and Björk
miscellaneous support: Karl Olgeirsson
composer: Jórunn Viðar
lyricist: Jakobína Sigurðardóttir

[Verse 1]
Bærinn minn
Bærinn minn og þinn
Sefur sæll í kyrrð
Fellur mjöll
Hljótt í húmi á jörð
Grasið mitt
Grasið mitt og þitt
Geymir mold til vors

[Verse 2]
Hjúfrar lind
Leynt við brekkurót
Vakir eins og við
Lífi trútt
Kyrrlátt kalda vermsl
Augum djúps
Utí himinfyrrð
Starir stillt um nótt

[Verse 3]
Langt í burt
Vakir veröld stór
Grimmum töfrum tryllt
Eirðarlaus
Ottast nótt og dag
Augu þín
Ottalaus og hrein
Brosa við mér björt

[Verse 4]
Vonin mín
Blessað brosið þitt
Vekur ljóð úr værð
Hvílist jörð
Hljóð í örmum snæs
Liljuhvít
Lokar augum blám
Litla stúlkan mín


Tracklist
CD 1
 • 1 Pleasure Is All Mine
 • 2 Show Me Forgiveness
 • 3 Where Is the Line
 • 4 Vökuró
 • 5 Öll birtan
 • 6 Who Is It (Carry My Joy on the Left, Carry My Pain on the Right)
 • 7 Submarine
 • 8 Desired Constellation
 • 9 Oceania
 • 10 Sonnets/Unrealities XI
 • 11 Ancestors
 • 12 Mouth’s Cradle
 • 13 Miðvikudags
 • 14 Triumph of a Heart
 • 15 Komið